Keldan er upplýsinga- og viðskiptavefur fyrir íslenska fjármálamarkaðinn. Henni var hleypt af stokkunum 4ða september 2009 af H.F. Verðbréfum sem hýsir og þróar Kelduna. Hlutverk hennar er að veita yfirsýn á fjármálamarkaði, bjóða upp á skilvirka fjármálaþjónustu og vera til gagns og gamans.
Kelda þýðir m.a. fen, uppspretta eða veita. Til forna fólu menn fé sitt og fjársjóði í keldum sbr. frásagnir af Geirmundi Heljarskinni í Landnámu og Skallagrími í Egils sögu.


			
Hér má finna upplýsingar um fasteignir í Fasteignaskrá Íslands
Hér má finna upplýsingar um hlutafélög úr Hlutafélagaskrá s.s. stjórn, framkvæmdastjórn, prókúru, hlutafé
Hér má finna upplýsingar um tengsl einstaklinga við hlutafélög, s.s. stjórnarseta, prókúra, framkvæmdastjórn
Hér má finna auglýsingar úr Lögbirtingablaðinu, s.s. stefnur, úrskurði, nauðungasölur
Hér má leita að einstaklingi, fyrirtæki eða félagasamtökum
Hér má finna upplýsingar um ökutæki frá Ökutækjaskrá
Hér má finna skannaða ársreikninga,stofnskjöl og samþykktir fyrirtækja sem sóttir eru til RSK
GREININGAR_MOUSEOVER